Sunday, April 25, 2010

Fyrir og eftir - stóll

Ég og Margrét, sæta frænka hans Alla vorum að hjálpast að við að setja nýtt áklæði á gamlan stól sem hún átti og tókst svo vel til að okkur langaði að leyfa ykkur að sjá :-)

Svona var hann fyrir:
Og svona á eftir. Stórglæsilegur! :-)

Og ekki gleyma gleðigjöfinni hér aðeins fyrir neðan. Þið hafið til þriðjudags til að skrá ykkur <3

0 comments:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...