Tuesday, April 27, 2010

Vinningshafi gleðigjafarinnar :-)

Sérlegur aðstoðamaður minn hjálpaði mér að draga út í dag

Og hún dró þá sem átti 11. kommentið.
Og það er: 
 Anonymous María said...

En þið sniðugar. Mig langar alveg endilega í svona flotta tösku.


Mátt senda mér heimilisfangið þitt María á systraseidur@yahoo.com


2 comments:

Eyrún Ellý on April 28, 2010 at 2:54 PM said...

Vá, mér finnst þetta svo góð hugmynd! Var reyndar aðeins of sein að kommenta með gleðigjöf #1 en geri það pottþétt næst!
Er meira að segja að hugsa um að herma eftir ykkur - kommentið þið þá ekki hjá mér? ;)

Kristrún Helga on April 28, 2010 at 10:16 PM said...

Ég kommenta sko alveg örugglega ef ég get unnið e-ð! ;-) :-)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...