Monday, May 3, 2010

Benjamin

Mér finnst Benjamin kollurinn frá Ikea alltaf frekar flottur

en sjáiði hvað er hægt að gera mikið fyrir hann, hér er búið að gera hann ótrúlega fínan með útsaum. Þetta er eftir íslenska stelpu by the way, Ragnheiði Ösp. Annar kollur sem Ragnheiður hefur skreytt:
Svo er líka hægt að klæða hann með veggfóðri


0 comments:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...