Sko, þessar myndir eftir Cilla Ramnek eru búnar til úr plastperlum. Haldið þið að þetta séu bara venjulegar perlur eins og maður lék sér með í denn?
3
comments:
Margrét Ísólfs
said...
Já, ég myndi halda að þetta væru bara venjulegar perlur.
Ef þú kíkir í Listasafn Reykjavíkur þá stendur yfir útskriftarsýning LHÍ og þar er ein sem er er útskrifast úr grafískri hönnun með ótrúlega fallegt perlulistaverk. Mæli með því!
Við erum þrjár systur að vestan sem búum núna á þremur stöðum á landinu. Okkur finnst öllum gaman að búa til eitthvað fallegt og ákváðum því að stofna þessa síðu til að geta deilt hinu og þessu með hvorri annarri, bæði því sem við erum að dunda við og svo bara hinum ýmsu hugleiðingum.
Ef það er eitthvað sérstakt sem við myndum vilja smita aðra af þá er það lífsgleði! Við erum með stór hjörtu og því oft á tíðum væmnar, en við eigum það líka til að vera hipp og kúl ;)
Það er öllum velkomið að skoða sig hér um, og endilega skrifið lítil komment þegar þið heimsækið okkur. Ef þið viljið ná sambandi við okkur sendið okkur endilega póst á systraseidur@yahoo.com :)
Allar myndir hér eru okkar eign nema annað sé tekið fram
3 comments:
Já, ég myndi halda að þetta væru bara venjulegar perlur.
Ef þú kíkir í Listasafn Reykjavíkur þá stendur yfir útskriftarsýning LHÍ og þar er ein sem er er útskrifast úr grafískri hönnun með ótrúlega fallegt perlulistaverk. Mæli með því!
Ég tek þig á orðinu og mæti þangað :) Hvað verður þessi sýning lengi?
váááá, þetta er geeggjað!
Post a Comment