Monday, May 3, 2010

Perlur

Sko, þessar myndir eftir Cilla Ramnek eru búnar til úr plastperlum. Haldið þið að þetta séu bara venjulegar perlur eins og maður lék sér með í denn?

3 comments:

Margrét Ísólfs said...

Já, ég myndi halda að þetta væru bara venjulegar perlur.

Ef þú kíkir í Listasafn Reykjavíkur þá stendur yfir útskriftarsýning LHÍ og þar er ein sem er er útskrifast úr grafískri hönnun með ótrúlega fallegt perlulistaverk. Mæli með því!

Árný Hekla on May 4, 2010 at 9:06 PM said...

Ég tek þig á orðinu og mæti þangað :) Hvað verður þessi sýning lengi?

Sigríður Etna on May 4, 2010 at 9:24 PM said...

váááá, þetta er geeggjað!

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...