Tuesday, May 18, 2010

Ég gæti alveg hugsað mér að búa hér..

Á DesignSpongeOnline eru oft innlit á skemmtileg heimili og mér fannst þetta heimili alls ekki mega fara framhjá neinum. Gjörið svo vel: 


Ef þið kíkið á linkinn fyrir ofan þá fáiði nokkrar myndir í viðbót af þessu ofursæta! :-)

3 comments:

Sigurlaug Elín on May 18, 2010 at 9:38 PM said...

Hvílík töfraveröld!

Tinna Hrund on May 18, 2010 at 10:58 PM said...

Þetta er svo skemmtilegt blogg, er búin að vera að skoða það í klukkutíma.

Takk fyrir mig systur.

Kv. Tinna Hrund

María Kristín on May 20, 2010 at 9:40 AM said...

Oh, já. Ég sá þetta á designsponge og varð alveg heilluð. Þetta er alveg ævintýralega yndisleg íbúð.

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...