Monday, June 28, 2010

Dansi dansi...

Bráðum kemur betri tíð 
með blóm í haga og bleikar kýr 
sem dansa fram á nótt.   

.. það hlýtur að vera þessi tími núna, sem er talað um í laginu... Dásamlega, dásamlega sumar, með sitt milda og góða veður.Og ég verð að komast að dansa... Ekki seinna er núna. Mánudagar eru góðir dagar til að dansa.

Út á gólfið ekkert stress
Já út á gólfið vertu hress
Já nú er kominn tími til að dansa...

-Gylfi Ægisson ;-)

0 comments:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...