Saturday, June 19, 2010

Góð kaup

Vá hvað ég er ánægð með ferð mína í Nytjamarkaðinn í dag:

Ágætis golla

Krúhúhúttlegt fyrir eldhúsgluggana...Æðisleg-heimaprjónuð peysa sem svoleiðis smellpassar á mig!


Og það allra besta.. Þessi litla hermannaúlpa á yfir-liðsforingjann á heimilinu. Hún er greinilega frekar gömul en í fullkomnu ástandi!

Allt þetta á sautjánhundruð krónur!

1 comments:

Árný Hekla on June 20, 2010 at 12:38 AM said...

Glæsó!
Rosa kúl úlpan!

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...