Sunday, June 13, 2010

Bræðraseiður?

Mig langaði til að setja inn smá myndir frá því í fyrrasumar, ætli þær flokkist þó ekki frekar sem bræðraseiður? Raggi og Kristinn eiga það nú alveg til að vera duglegir:

Raggi á fulluKristinn að kanna málið
Open fo buisness, ætli það verði ekki líka hægt að fá gómsætar pylsur á Tálknafjöri í ár?

1 comments:

Kristrún Helga on June 13, 2010 at 4:25 PM said...

Já, þeir eru flottir á því bræður okkar :-)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...