Sunday, June 13, 2010

Út um allt

Þetta blogg er eiginlega svolítið út um allt, en það er ég svo sem líka þessa dagana.

Þegar ég var fyrir vestan um daginn þá þurftum við Maggi að púla ansi mikið í garðinum, kannski ekki skrýtið því að hann er risa stór og því miður eru Sólheimabúar ekki nógu oft þar til að halda garðinum jafn fallegum og hún Guðný gerði.
Væri ekki fallegt að byggja e-ð svona utan um eitt tré? (Hér eru leiðbeiningar um hvernig gott er að mála húsgögn)
Svo væri kannski hægt að mála tröppurnar einhvernvegin svona?
Og yfir í allt annað... Tótimar hefur svo gaman að tölum og bókstöfum. Mér finnst þetta skemmtileg hugmynd:

Ég veit að ég á að teljast fullorðin en mig langar í svona... fyrir sjálfa mig :)

1 comments:

Kristrún Helga on June 13, 2010 at 4:26 PM said...

útum allt er mjög gott :-) Rosa sætur bekkurinn í kringum tréð :-)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...