Tuesday, June 29, 2010

Til fyrirmyndar

Mikið eru svona hlutir skemmtilegir! Fór í dag á N1 og fékk mér góðan bunka af bréfum, skrifaði á þau öll, til fólks sem ég þekki. Ég er svo heppin að hafa fyrirmyndarfólk allt í kringum mig.  Það verður gaman að skondrast út á pósthús á morgun með þetta. Þetta er svo krúttlegt. hehe


Tókuð þið þátt?

Annars þá er ég að fara að senda út fleira á næstu dögum til vinkvenna minna. Ég er frekar spennt fyrir því. Og hlakkar til að sýna ykkur hér líka :-)

Og já, ekki gleyma gleðigjöfinni hér fyrir neðan.

1 comments:

Árný Hekla on June 30, 2010 at 2:13 PM said...

Ohh, nú fæ ég samviskubit. Er þvílíkt búin að hugsa hvað ég ætli eiginlega að skrifa og búin að semja nokkur góð bréf, en bara í huganum... Lata ég...
En samt, knús á þig ;)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...