Wednesday, July 14, 2010

Fyrir og eftir - minninga-kassi Erlu Marenar

Fyrir:

Ooog eftir:
Hér notaði ég blúnduna sem ég málaði um daginn. Málaði svo upphafsstafina hennar og fæðingardaginn.Og hér pössum við uppá ýmislegt sniðugt:5 comments:

Berglind Z on July 16, 2010 at 12:19 AM said...

Þið systur eruð snillingar...

Fékk þarna góða hugmynd... Fyrsta snuddan! að sjálfsögðu! ;D

Árný Hekla on July 16, 2010 at 1:14 AM said...

Oh Dúdda, ég sakna þín,

og Berglind mín, takk elskan :)

Heida Maria Sigurdardottir on July 16, 2010 at 3:29 AM said...

Thetta finnst mer god hugmynd, aetla kannski ad fa hana lanada.

knittingmydayaway.com on July 17, 2010 at 12:14 AM said...

Falleg hugmynd

Anonymous said...

Vá þetta er æðislega sniðugt. Ætli ég fái ekki að gera eins fyrir Elías Ólaling.
Kv. Tinna Hrund

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...