Wednesday, July 14, 2010

Fyrir og eftir - minninga-kassi Erlu Marenar

Fyrir:

Ooog eftir:
Hér notaði ég blúnduna sem ég málaði um daginn. Málaði svo upphafsstafina hennar og fæðingardaginn.Og hér pössum við uppá ýmislegt sniðugt:5 comments:

Berglind Z on July 16, 2010 at 12:19 AM said...

Þið systur eruð snillingar...

Fékk þarna góða hugmynd... Fyrsta snuddan! að sjálfsögðu! ;D

Árný Hekla on July 16, 2010 at 1:14 AM said...

Oh Dúdda, ég sakna þín,

og Berglind mín, takk elskan :)

Heida Maria Sigurdardottir on July 16, 2010 at 3:29 AM said...

Thetta finnst mer god hugmynd, aetla kannski ad fa hana lanada.

Anonymous said...

Falleg hugmynd

Anonymous said...

Vá þetta er æðislega sniðugt. Ætli ég fái ekki að gera eins fyrir Elías Ólaling.
Kv. Tinna Hrund

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...