Wednesday, July 14, 2010

Tölvuleysi gerir manni gott..

Er að reyna að mála smá. Mamma ætlar svo að reyna að selja fyrir mig á markaðinum á Tálknafjöri, þar næstu helgi.
Gerði þetta í gær og er pínu skotin, þó hún sé smá skökk..

3 comments:

Eva Lind said...

Uppáhalds blómið og uppáhalds Dúddan mín..
Stórt sakn..

Árný Hekla on July 16, 2010 at 12:34 AM said...

Ohh, svo sætt :)

Anonymous said...

ofsalega sæt!

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...