Hér eru nýjustu fígurúrnar mínar. Það er reyndar langt síðan ég kláraði krókódílinn að mestu en ég ætlaði aldrei að geta ákveðið hvernig augun ættu að vera, en svo um daginn þá skellti ég mér í það.
Krókódílaungi eftir Gudrun Kulich sem ég fjallaði um hér
Hér er hann svo á Ravelry

 
 



 Það er hægt að
Það er hægt að 





2 comments:
Fallegar myndir og skemmtilegt blogg**
Æðislegar þessar fígúrur þínar! :-* Þú ert klárust!
Post a Comment