Monday, November 15, 2010

Fyrsta tilraun...

Jæja, nú er ég búin að búa til mína eigin uppskrift að Amigurumi fígúru. Það er reyndar svolítið síðan en nú er ég búin að pikka allt upp í fínt skjal. Ef einhver hefur áhuga á að prófa hana er það ekkert mál, bara segið til :)Hér er Fjólublái Besti Vinur:
(Hann er auðvitað líka á Ravelry)


4 comments:

MaggaKára on November 16, 2010 at 10:39 AM said...

Flottur! Væri til í uppskriftina :)
Kv. Margrét

Árný Hekla on November 16, 2010 at 8:09 PM said...

Ekkert mál, sendu mér bara e-mail á hekla_9@hotmail.com og ég sendi þér uppskriftina

Sigurlaug Elín on November 17, 2010 at 10:09 PM said...

Takk! Ætla að prófa þennan þegar ég klára peysuna. Er búin að laga erma-klúðrið btw ;)

Árný Hekla on November 18, 2010 at 11:30 AM said...

Haha, það er nú gott :)
Svo segiru bara til, annars set ég örugglega uppskriftina á Ravelry

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...