Sunday, November 14, 2010

Tveir kjólar

Hér eru tveir kjólar sem ég hef gert, sá fyrri endaði pííínulítill og passar á dúkku en sá seinni passar á dóttur mína. Hann er reyndar stuttur og hún er í buxum undir, en ekki bara sokkabuxum, það kemur ágætlega út.
Uppskriftina er hægt að nálgast á Ravelry


2 comments:

Kristrún Helga(Dúdda) on November 14, 2010 at 11:21 PM said...

Þeir eru báðir æði! Hvernig garn notaðiru í fyrri kjólinn?

Árný Hekla on November 16, 2010 at 9:21 AM said...

Takk :D
Ég notaði voða kósý Merino ull úr storkinum, synd að hann passi ekki á barn (ja, nema það væri fyrirburi)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...