Thursday, January 13, 2011

Jólagjafir

Ég átti alveg eftir að setja hér inn myndir af jólagjöfum barnanna, kisan var fyrir eins árs skvísu og apinn fyrir 3 ára töffara. Svo bjó ég líka til eina fyrir litlu frænku sem er 2 ára :)
3 comments:

Kristrún Helga on January 13, 2011 at 11:16 PM said...

Erla Maren elskar Róu sína ;-)

Sigurlaug Elín on January 13, 2011 at 11:39 PM said...

Þessir eru svo flottir, þú verður bara meiri og meiri snillingur Árný, hvernig endar þeitta eiginlega!!

Guðrún Lind on January 15, 2011 at 11:15 PM said...

Flottar! Þú ert alveg fáránlega dugleg í leikfangagerðinni stelpa! Algjör maskína!

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...