Wednesday, January 12, 2011

Nýr kragi og bumba

Kláraði loksins að hekla þennan kraga. Fór í hann ein dokka af smart garni. Keypti garnið í annað en ákvað að prófa að gera kraga. Fínt í kuldanum þessa dagana ;-)
Hér er svo ein mynd að ört stækkandi bumbunni. 27 vikur rúmar komnar :-)

Þarf núna að halda áfram að læra. Er að læra að vera til í núinu. Ekki amalegt það :-)

4 comments:

Anonymous said...

En skondið, ég er að prófa að hekla álíka kraga, er þetta "waffle stitch"?

Árný Hekla

Kristrún Helga(Dúdda) on January 12, 2011 at 8:48 PM said...

Hehe já skondið :-)
En ég veit ekkert hvað þetta heitir. Gerði bara einn stuðul og svo eina loftlykkju, aftur og aftur.

Sigríður Etna on January 12, 2011 at 10:10 PM said...

Flotter:) Líst best á að þú sért að læra að vera í núinu. Núið rokkar!

Guðrún Lind on January 15, 2011 at 11:11 PM said...

Flottur kraginn, fékk einmitt hugdettu í dag að gera mér kraga úr garni sem ég keypti í annað hehe
Flott bumban líka, fer þér vel að vera ólétt :)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...