Monday, February 14, 2011

Gleðilegan Valentínusardag

Mér finnst ég hafa heyrt og séð of mikið af svona pælingum í dag:

Skil ekki alveg til hvers að vera að pirra sig út í blessaðan daginn. Þó svo að okkar íslensku dagar séu æðis, þá fær fólk varla nóg af ást og kærleika? :-)

Það sem mér finnst leiðinlegast er hvernig dæmið er oft sett upp. Þ.e. að þetta þurfi allt að kosta einhverja peninga.. En það á ekki síður við um bónda- og konudaginn!

Bara að gefa sér smá tíma í smá extra knús og almenn krúttlegheit <3 


Nokkrar fínar myndir  af WeHeartIt í tilefni dagsins:
Dagurinn er þannig hjá mér og mínum manni að við hittumst ekki fyrr en seint í kvöld en datt í hug að deila með ykkur skilaboðunum sem bíða eftir honum á facebook-inu hans ;-)


2 comments:

Sigurlaug Elín on February 14, 2011 at 11:04 PM said...

Gleðilegan Valentínusardag! Einu sinni var ég valentínusardags-hatari en nú er ég hætt þeirri vitleysu. Þessi regnhlíf sem rignir hjörtum er líka komin á desktopið mitt :)

Dossa G on February 15, 2011 at 12:46 AM said...

Flott bloggið ykkar systur :)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...