Tuesday, February 15, 2011

Innblástur í góða veðrinu

ELSKA þetta! Verð að komast vestur og sækja mér svona góða steina!Nú styttist óðum í öskudaginn sem er 9. mars. 

Eruð þið mömmur farnar að spá í búningum á krakkana? 

Ég er búin að ákveða hvað Erla Maren verður :-) Og er svo spennt að fara að föndra! Haha :-)

Er áhugi hjá ykkur að sjá sniðugar hugmyndir af heimatilbúnum búningum? Er búin að safna nokkrum góðum ;-)

4 comments:

Anonymous said...

Já já já, ég vil endilega sjá búninga.
Eldri strákurinn minn verður Ben10, þannig að það einfalt.
Ég veit bara ekki hvað ég á að gera fyrir yngri sonininn og vantar hugmyndir.

Kv. María

Anonymous said...

Obbosí, nýjustu fréttir Ben10 er út og Batman inn.

Kv. María

Oddur on February 16, 2011 at 8:01 PM said...
This comment has been removed by the author.
Sigurlaug Elín on February 16, 2011 at 8:04 PM said...

Ég væri alveg til í að sjá hugmyndir :)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...