Thursday, June 2, 2011

Mömmuföndur

Ég pantaði þetta veski hjá mömmu minni fyrir svolitlu síðan, átti einhverntíma að verða jólagjöf.. hehe en það gleymdist. En þökk sé áramótaheiti mömmu fékk ég það í hendurnar snemma á þessu ári. Elsku Eva Lind kom svo í heimsókn í dag svo ég gat loksins komið því á hana :-) Mér finnst alltaf svo gott að eitt svona lítið undir smáhluti svo þeir týnist ekki í stóru töskunni.

1 comments:

Árný Hekla on June 4, 2011 at 9:15 AM said...

Elsku mamma krúttbomba! :)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...