Thursday, August 25, 2011

Koddaverskjólar

Útum allt sé ég þessa koddaverskjóla. Þeir eru eins misjafnir og þeir eru margir.

Hér er einn gerður úr tveimur koddaverum og svona fínni slaufu.

Úr gömlum koddaverum og með skábandi


Svo eru þessir voða fínir með svona teygju-blúndu

Skemmtilegt :-)

1 comments:

Io on September 3, 2011 at 11:09 PM said...

ótrúlega skemmtileg nýting á koddaverunum :)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...