Monday, October 10, 2011

e e etsy

Nú styttist í jólin og það eru fáir staðir betri til þess að leita eftir innblástri fyrir jólagjafirnar eða versla þær á en etsy!

Smá fínt:

1 comments:

dagný björg * feel inspired on October 13, 2011 at 9:29 AM said...

Koddarnir í gula sófanum eru to die for!

Viðarkassann fékk ég frá mömmu minni, hún er búin að eiga þá (er með tvo) í mörg mörg ár, þetta er gamall Coke kassi :) Sá svona kassa til sölu í Góða Hirðinum fyrir ekki svo löngu síðan ;)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...