Monday, December 5, 2011

Gleðileg jól garlandar - gleðigjöf!

Er búin að föndra nokkra svona garlanda úr þykku kartoni. Ótrúlega krúttlegir! :-)

Rauður á rauðum silkiborða
Hvítur á hvítri blúndu
Svartur á svörtum silkiborða


Höfum smá leik! Þeim sem langar í eitt stykki garland skilja eftir comment með nafninu sínu og takiði þar líka fram hvaða garland ykkur langar í. Rauðan, hvítan eða svartan :-) Ég ætla að draga út miðvikudagsmorguninn kl. 10. Svo leikurinn verður opin þangað til! :-)

21 comments:

Anna Guðný on December 6, 2011 at 9:09 AM said...

Þessi rauði er æðislegur og myndi hiklaust sóma sér vel á veggnum hjá mér.

- Anna

Anonymous said...

Rauður er svo jólalegur :)

Guðrún Birna said...

Rauður er svo jólalegur :)

Ásdís said...

Svo fallegt hjá ykkur :o) er alveg með vegginn í huga, þar sem þetta færi vel hjá mér...rauður er alveg yndislegur.

Bjarney Inga on December 6, 2011 at 10:00 AM said...

Rauður, jólalegur og vekur gleði!

Anonymous said...

Rosalega fallegt hjá þér...mig langar annaðhvort í þennan rauða eða svarta, báðar yrðu flottir hér hjá mér.

Kv,
- Elísabet

Sif Heiða on December 6, 2011 at 11:02 AM said...

Yndislegir garlandar :) Hver öðrum fallegri. Hvíti og svarti eru í uppáhaldi hjá mér :)
Bestu kveðjur,
Sif Heiða

JOY on December 6, 2011 at 11:30 AM said...
This comment has been removed by the author.
Sæunn Pétursdóttir on December 6, 2011 at 11:34 AM said...

Þetta er frábær hugmynd, ótrúlega smekklegt og fallegt. Mér finnst svartur fallegastur og ég yrði mjög lukkuleg ef ég fengi einn slíkan :)

Anonymous said...

Svakalega fallegt eins og flest annað á síðunni ykkar :o) Eitt stykki rauður færi vel innan um jóladótið hjá mér

Íris Ólafsdóttir said...

Svakalega fallegt eins og flest annað á síðunni ykkar :o) Eitt stykki rauður færi vel innan um jóladótið hjá mér

Dóra Guðrún Ólafsdóttir said...

Þetta er ótrúlega flott hjá þér, þú ert snillingur :) Ég væri alveg til í einn svona rauðan á tóma vegginn minn :) vona að þú hafir það gott á aðventunni :*

Sigríður Ásta said...

Mikið eru þeir allir flottir:) Mig langar mest í rauðann.
Sigríður Ásta
sirryasta@gmail.com

Anonymous said...

Ekkert smávegis flott og skemmtileg hugmynd. Rauði myndi sóma sér vel í minni íbúð

Kristrún Oddsdóttir

íris on December 6, 2011 at 7:40 PM said...

Æðislegir!
Væri ótrúlega til í þennan hvíta á blúndunni - fyrst ég þarf að velja einn ;) Annars finnst mér allir ótrúlega flottir! mæli með að þú leggist í framleiðslu fyrir næstu jól og komir þessu í búðirnar!

geggjaðir!

Anonymous said...

Hvíti yrði dásamleg viðbót á heimilið ;)

kv.Aníta

Anonymous said...

Þetta er svo flott hjá þér! Rauður er jólalegastur þó að það skipti ekki öllu.. þetta er fallegt í öllum litum!

Kv. Ösp

Anonymous said...

Vá! allir flottir en rauði flottastur.

Karitas (karitasj@hotmail.com)

Guðrún Ragna said...

Rauði er dásamlega fallegur og hlýlegur :)

Tinna said...

Mig langar voda mikid i svona til ad gefa mömmu, hun a thad skilid :)
Langar helst í raudan eda svartan.
Tinna, tinnak05@ru.is

hlino on December 7, 2011 at 9:38 AM said...

Vá hvað þeir eru fallegir! :)
Mig langar helst í rauðan, erfitt að velja samt.

Hlín - montrassar@gmail.com

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...