Komin í pott

Hrista aðeins upp í þessu

Draga út

Og þar stendur: Íris. Þær voru 2 í pottinum en það er þessi Íris sem vann. Til hamingju!
Eitt stykki hvítur garland er þinn! Vinsamlegast sendu mér heimilisfangið þitt á systraseidur@yahoo.com. Þá fer hann í póst á morgun :-)Annars er ég alveg að verða klikkuð á öllu þessu föndri...
Er að hamast við að föndra nokkrar jólagjafir. Langar mest til að sýna ykkur en ætla að bíða með það þar til eftir jól. Næst fáiði samt að sjá skemmtilega jóladagatal söngfuglsins Erlu Marenar sem er súkkulaðigikkur mikill!
Er að hamast við að föndra nokkrar jólagjafir. Langar mest til að sýna ykkur en ætla að bíða með það þar til eftir jól. Næst fáiði samt að sjá skemmtilega jóladagatal söngfuglsins Erlu Marenar sem er súkkulaðigikkur mikill! Viljiði svo fá meiri jólainnblástur? Smelliði þá á like takkan hér að neðan eða skiljið eftir komment ;-)

4 comments:
Meiri jólainnblástur, takk :)
Alltaf gaman að skoða bloggið ykkar :)
Æðislegt!!!Takk kærlega :) er í skýjunum!!!
Sendi heimilisfangið:)
Ennogaftur takk fyrir mig =)
Krúttið þitt!
Love you systir :-*
Þú ert allra yndislegust - það er bara þannig!
Post a Comment