Saturday, January 21, 2012

Helicopter gleði

Það er ekki hægt að láta margra daga leiðindarflensu stoppa sig þegar kona fær tækifæri eins og í dag. Mig hefur lengi dreymt um fallegan Helicopter kjól og þegar ég sá að þessi var á helmings afslætti á útsölu þá varð ég bara að skella mér í úlpu og skunda af stað. Nú ligg ég aftur í sófanum með dúndrandi hausverk en brosi þó breitt því inn í fataskáp hangir enn ein gersemin :)

Kannski kemur action shot af mér í honum þegar ég er orðin hressari ;)

4 comments:

Bjarney Inga on January 21, 2012 at 9:51 PM said...

Ég hlakka svo til!

unnur maría said...

ég veit að mamma mín keypti þennan sama kjól og hann mun leynast í afmælispakkanum mínum í feb :) svo á ég annan alveg ein sem er svartut með bleiku, hvítu og svörtu baki, bara geggjaðir kjólrm hef samt eki séð þennan live en hlakka til að fá hann í hendurnar, þetta eru æðislegir og þlgolegir kjólar

Árný Hekla on January 23, 2012 at 5:23 PM said...

Skemmtilegt Unnur, við getum þá verið eins og tvíburar ;) Kjóllinn er mun grænni en á myndinni, mjög fallegur á litinn :)

unnur maría said...

já Árný, verður að fara á date !!! nammi namm grænni er bara bjútífúl, hlakka til að fá hann, 17 feb er of langt í burtu núna haha:) sérstaklega þegar maður er fastur heima í spelku og má ekkert fara :/

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...