Sunday, April 22, 2012

Ragna Evey eins árs

HÆ! Haldiði ekki að litla nýfædda Ragna Evey sé orðin eins árs!

Að sjálfsögðu slóum við upp veislu henni til heiðurs hér í Ólátagarði. Hér eru nokkrar myndir úr afmælinu :-)

Ramminn góði settur í afmælisbúning og skúffukaka dulbúin sem fínasta terta


Bollaköku turn og veisluborðið allt
 
Dásamlega afmælisbarnið
Kertin fínu í uppáhaldsstjökunum


Litla ljúfOg svo blása :-)


Áttum alveg dásamlegan dag með yndislegu fólki en söknuðum samt margra..
                                     
6 comments:

elg said...

Dásamlega stelpa! Mikið hugsaði ég til hennar á afmælsdaginn.. gaman að sjá myndirnar.. glæsileg veislan eins og ég bjóst við ;)

Gudny Brá on April 23, 2012 at 11:27 AM said...

Til hamingju með 1 árs afmælið! Falleg afmælisvisla sem hún hefur fengið! :)

Magga said...

æðislega myndir, hefði svo viljað vera þarna :*

Jessica @ One Shiny Star on April 24, 2012 at 12:07 AM said...

Oh, that little green dress is so precious!

Kristrún Helga on April 29, 2012 at 9:16 PM said...

takk svo mikið elskurnar! :-)

Kristrún Helga on April 29, 2012 at 9:16 PM said...

takk svo mikið elskurnar! :-)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...