Saturday, April 28, 2012

Nýtt listaverk

Ef maður tekur mynd af fallegu börnunum sínum, setur hana inná befunky.com og breytir henni í holgu mynd, setur svo þessa fínu mynd inná þessa síðu sem sér um að  breyta í plakat. Prentar svo út, klippir, límir með veggfóðurslími á mdf plötu. Þá er maður kominn með algert listaverk sem tekur sig mjög vel út ofan á skenknum :-)

 Skemmtilegt helgar-föndur :-)

3 comments:

Magga said...

SNILLD ! Þú kennir mér að gera svona ;)

stina sæm on April 29, 2012 at 11:00 AM said...

Þetta er frábært hjá þér og takk fyrir að vera með okkur og deila listaverkinu þínu á bloggpartýinu. Ótrúlega sniðug síða sem þið systur eruð með. Eruð komnar á blogglistann minn.

Eigið góðann dag
kv Stína

Anonymous said...

Vá hvað þetta er flott !!
Er nýbúin að fatta þessa síðu ykkar og þið eruð komnar á blogrúntinn minn :)
kv. Halla

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...