Saturday, January 30, 2010

Föndurherbergja madness

Ókey, hver gæti hugsað sér að búa til allskonar fallegt í svona rými? Þetta er meðal annars það sem ég fæ útúr leitinni á goggle þegar ég bið um "crafting studio" Þvílíka litadýrðin!
Þessar myndir eru svo frá Elsí, úr stúdíóinu hennar

Hugurinn minn kemst vel á flug við að skoða þetta.

Mér finnst að við systurnar og mamma ættum að eiga svona fallegt föndurathvarf heima á Tálknafirði. Dílum við ekki bara við pabba um að taka yfir bílskúrinn?

 

 

… og annars… Þá er hænsnakofinn víst laus núna ;-)

2 comments:

Sigríður Etna on February 2, 2010 at 11:25 PM said...

HÆNSNAKOFINN! Pottþétt:)
Annars væri ég til í að vinna í lottói og eignast öll þessi efni, garn og föndurdót. Svo myndi maður bara vera inn í hænsnakofanum allan daginn að dúlla sér, mhmm:)

..alltaf gott að láta sér dreyma.

Árný Hekla on February 8, 2010 at 1:30 AM said...

Svo er náttúrulega bílskúrinn á Sólheimum.. hmmm..?

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...