Monday, February 1, 2010

Eldhúsverkin

Þetta á ég sko eftir að prófa þegar ég finn hentugt húsgagn! (já eða blikka pabba til þess að búa til fyrir okkur, hann er svo klár). Sjáið hvað hægt er að búa til falleg leikfangaeldhús! :)

Ég meina, hversu gaman væri að eiga svona??

Eða svona:


Svo fallegt:


Annar "gluggi"hellurnar á þessu eru æði, svona eins og á gaseldavél:

Ég er eiginlega hrifnust af þeim eldhúsum þar sem er bakarofn, kannski vegna þess að mér finnst svo gaman að baka. En þessi einfalda eldavél úr Ikea tröppum er samt sem áður ótrúlega flott:

En að lokum, þá er þessi motta bara æææææðisleg og ótrúlega sniðug!!

2 comments:

Kristrún Helga on February 1, 2010 at 2:09 PM said...

Já ég líka! Þetta er ekkert smá skemmtilegt og svo miklu flottara líka heldur en e-ð plast-drasl eldhús! :-)

óskalistinn on February 1, 2010 at 3:54 PM said...

mottan er ekkert smá sniðug! Það er til yndislegt vídjó af mér 3 ára og systur minni rúmlega 1 árs að fá eldhús í jólagjöf frá mömmu og pabba. Það var örbylgjuofn, sími og allt! Systir mín sleppti ekki símanum í mörg ár ;)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...