Tuesday, February 2, 2010

Hekluð slaufa á herramann

Hér má sjá herramanninn Arilíus með fínu slaufuna sem ég heklaði fyrir hann. Ég á reyndar eftir að sjá það gerast að hann muni nota hana mikið. En mér fannst ég alveg voðalega sniðug á meðan ég bjó hana til! Þetta er kannski dæmi um verkefni þar sem hugmyndin um hlutinn er betri en hluturinn sjálfur .. ;-) 

Hér er svo hægt að breyta myndum eins og ég gerði við þær að ofan, hægt að finna líka fullt af fleiri römmum.

1 comments:

Árný Hekla on February 4, 2010 at 12:12 PM said...

Hvað meinaru með að hugmyndin hafi verið betri en hluturinn sjálfur? Þetta er æði!

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...