Thursday, February 4, 2010

Lazy days pils




Ég er alltaf að æfa mig á saumavélina.. Fann á netinu hugmynd af ótrúlega einföldu pilsi og er þegar búin að sauma 2 stykki. Annað úr gömlu sængurveri og hitt úr afgangsefni

Erla Maren fær mikið að vera bleyjulaus hér heima og því er mjög hentugt að eiga svona fín pils til að skella sér í þegar engin bleyja er á bossa.
Ég á pottþétt eftir að gera fleiri svona! :-)

Hér má svo finna snið fyrir pilsið :-)


2 comments:

Árný Hekla on February 4, 2010 at 12:01 PM said...

ó hvað hún er sæt!!
Og er hún farin að vera bleyjulaus? Duglega stelpa!

Hanna Siv said...

Ég á sko eftir að prófa þetta pils á Thelmu! Ótrúlega sætt :o)
Fínt að þið setjið svona inn á þetta blogg, þá þarf maður ekki að leita að svona sniðugum hlutum sjálfur..
Snillinn þinn ;)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...