Tuesday, March 23, 2010

Seríur

Þessar eru ekki alveg nýjar en ég var að föndra við þær í haust og svo aftur fyrir jól, til að gefa litlum ljósálfum


Gerði þessa fyrst. Á henni stendur Erla Maren- Litla ljós. Hengdi hana svo upp í holunni sem við komum upp fyrir hana.

Þessar sem ég gaf í jólagjöf gerði ég heldur minni..Hjarta og fugl fyrir litlu sætu Freyju Siggu Dráttavél, flugvél og bíll fyrir flotta strákinn hann Tótimar :-)

2 comments:

Eyrún Ellý on March 23, 2010 at 11:26 PM said...

Flottar seríur, endalaust gaman að föndra ljós :)

Kv. Eyrún fimmtudagsföndrari

Árný Hekla on March 23, 2010 at 11:43 PM said...

Seríurnar eiga eftir að vera svo fínar í leikkróknum þegar við flytjum! :)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...