Tuesday, April 13, 2010

Að finna rétta orðið...

Vitið þið um gott orð fyrir garland, hmmm? Ég giska á að María prófarkalesari komi með eitthvað sniðugt ;)


Ég er of tóm í hausnum í dag, en eitt er víst að þessir "garlandar" eru fallegir:
















































Þessi minnir mig á himnasæng



Feltkúlur á þræði


Blóm úr efni


Þessi á kannski ekki alveg heima hér, en mér fannst ljósaskermirnir svo flottir svona saman að ég varð að skella þeim með...

Mér finnst full væmið að hafa "LOVE" en mér finnst fallegt hvernig stafirnir eru þræddir á borðann

Ég hef séð puncher-a sem gera svona kant, kannski að ég fari í búðaráp á morgun áður en ég mæti í mömmuhittinginn..?

Nú styttist í að við flytjum og ætli ég búi ekki til sniðuga garlanda bráðum :)

1 comments:

Kristrún Helga(Dúdda) on April 14, 2010 at 7:05 PM said...

engar tillögur komnar.. ég á heldur engar, en mér finnst blómin úrefninu sérstaklega sæt.

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...