Friday, April 30, 2010

Kjólar, nú má sumarið koma!!

Myndirnar tala sínu máli
Ok, þessi er svolítið mikið ég, ætli Freyja fái ekki eitthvað í þessum dúr..?
+ góðar leiðbeiningar á síðunni :)

Sjáiði hvað Samster á fínar buxur :) (leiðbeiningar á síðunni hennar)
Einfaldur og fínn, hægt að finna leiðbeiningar á síðunni
Klassískur kjóll + leiðbeiningar


Kjóll með vösum, Love it!

Fína, græna dama + leiðbeiningar
Fleiri eftir sömu leiðbeiningum:
Hér eru ekki leiðbeiningar en þessi kjoll getur ekki verið svo flókinn... :)
Gleðin er komin aftur heim til mín, eftir ansi mikið lærdómspúl undanfarið... púff...

1 comments:

Lilja Ösp on May 1, 2010 at 12:00 AM said...

Oh, sætir kjólar. Maður ætti nú að draga fram saumavélina og prófa að gera einhvern svona fallegan kjól á fallegu stelpuna sína sem vill engu öðru klæðast en kjólum :)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...