Friday, April 30, 2010

Mömmó...

Mér finnst "kennsluleikföng" svo frábær

Ok, hér er hæna...


...SEM VERPIR EGGI!!!!!
Og úr egginu kemur svo ungi! Það er hægt að kaupa leiðbeiningarnar


Og ekki nóg með það, hér er líka svín

Og inni í svíninu eru grísir!

Og þeir þurfa nú að nærast, þeir festast við spenana með frönskum rennilás!!

Hversu mikil snilld er það? :)


(Það er líka hægt að kaupa leiðbeiningar fyrir svínið)

Ég set svo eina í lokin sem mér finnst persónuleg alveg frábær... Þetta er hekluppskrift á Ravelry að "childbirth educational doll" Þetta er sem sagt dúkka sem er ólétt, inní henni er barn, legkaka, naflastrengur og þess háttar sem allt fer sína réttu leið út :) Ég valdi bara eins krúttlega mynd, en það er hægt að skoða margar fleiri á Ravelry :)

2 comments:

LiEr on May 1, 2010 at 1:24 AM said...

Thank you!

Guðrún Lind on May 1, 2010 at 10:44 AM said...

Vá, hvað þetta eru flottar og fyndnar dúkkur! Sjitt :)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...