Það loðir alltaf einhver hallærisstimpill við Granny-squares hekl, en mér finnst það oft bara ansi æðislegt...
Hér er einföld lýsing hjá The Pearl Bee á því hvernig á að fara að til að fá svona: Svo vil ég sýna ykkur nokkrar útfærslu á þessu, þær eru allar að finna á Ravelry
Fyrstu tvær myndirnar eru svo ég!
Er þetta bara hallærislegt? Ef svarið er já þá er ég líka hallærisleg og ætla bara að vera hallærislega sátt við það, ó já :)
2
comments:
Magga Birgitta
said...
Æði elska hekl og alla þessa liti Kósý kós+y kósý
kv Magga
María Kristín on October 1, 2010 at 12:41 AM
said...
Þetta er alls ekkert hallærislegt. Fyrsta teppið sem ég heklaði var granny square teppi sem ryndar svo raknaði upp af sjálfu sér :( En, it's hip to be (granny) square.
Við erum þrjár systur að vestan sem búum núna á þremur stöðum á landinu. Okkur finnst öllum gaman að búa til eitthvað fallegt og ákváðum því að stofna þessa síðu til að geta deilt hinu og þessu með hvorri annarri, bæði því sem við erum að dunda við og svo bara hinum ýmsu hugleiðingum.
Ef það er eitthvað sérstakt sem við myndum vilja smita aðra af þá er það lífsgleði! Við erum með stór hjörtu og því oft á tíðum væmnar, en við eigum það líka til að vera hipp og kúl ;)
Það er öllum velkomið að skoða sig hér um, og endilega skrifið lítil komment þegar þið heimsækið okkur. Ef þið viljið ná sambandi við okkur sendið okkur endilega póst á systraseidur@yahoo.com :)
Allar myndir hér eru okkar eign nema annað sé tekið fram
2 comments:
Æði elska hekl og alla þessa liti
Kósý kós+y kósý
kv
Magga
Þetta er alls ekkert hallærislegt. Fyrsta teppið sem ég heklaði var granny square teppi sem ryndar svo raknaði upp af sjálfu sér :(
En, it's hip to be (granny) square.
Post a Comment