Sunday, September 26, 2010

Ömmu-hekl

Það loðir alltaf einhver hallærisstimpill við Granny-squares hekl, en mér finnst það oft bara ansi æðislegt...


Hér er einföld lýsing hjá The Pearl Bee á því hvernig á að fara að til að fá svona:
Svo vil ég sýna ykkur nokkrar útfærslu á þessu, þær eru allar að finna á Ravelry
Fyrstu tvær myndirnar eru svo ég!





Er þetta bara hallærislegt? Ef svarið er já þá er ég líka hallærisleg og ætla bara að vera hallærislega sátt við það, ó já :)

2 comments:

Magga Birgitta said...

Æði elska hekl og alla þessa liti
Kósý kós+y kósý

kv
Magga

María Kristín on October 1, 2010 at 12:41 AM said...

Þetta er alls ekkert hallærislegt. Fyrsta teppið sem ég heklaði var granny square teppi sem ryndar svo raknaði upp af sjálfu sér :(
En, it's hip to be (granny) square.

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...