Tuesday, October 12, 2010

Fyrir og eftir -Lítið ljós fyrir lítið ljós

Þessu fuglahúsi breytti ég í smá lampa fyrir Erlu Maren

Það eina sem ég gerði var að mála það hvítt, og setja inn í það litla seríu sem gengur fyrir batteríum. Það var samt voða erfitt að ná mynd þannig að birtan frá því sæist ;-)

1 comments:

Magga said...

ótrúlega kjút og sniðug hugmynd :)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...